Dómendur í Landsdómi voru ósammála um hvernig túlka bæri lög um ráðherraábyrgð, þó allir dómendur væru sammála um að sýkna Geir H. Haarde af ákæru um brot gegn þeim lögum.
↧