Stefán Einar Stefánsson formaður VR fer þess á leit að forsvarsmenn Kringlunnar og Smáralindar endurskoði þá ákvörðun sína að hafa opið þann fyrsta maí, á baráttudegi alls launafólks.
↧