Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir liðsinni almennings vegna máls sem hún hefur til rannsóknar. Lögreglan vill vita hvort einhver þekki mennina á meðfylgjandi mynd en annar þeirra er talinn tengjast málinu.
↧