Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, átti í gær fund í Washington með Harry Reid, leiðtoga demókrata í Öldungadeild Bandaríkjaþings, og Mitch McConnell, leiðtoga repúblikana í Öldungadeildinni.
↧