Fréttir af miðunum fyrir Suðurlandi greina frá því að þar sé allnokkuð af loðnu. Óvenjulegt ástand á þessum tíma árs, segir skipstjóri með 40 ára reynslu. Sérfræðingur Hafró telur að eftirhreytur stóru loðnugöngunnar geti verið skýringin.
↧