Guttormur Einarsson, sem veitt hefur í Þingvallavatni í hálfa öld, segir breytingar á lífríki vatnsins vekja ugg. Fólk „af erlendum uppruna“ veiði á fjölda stanga með beitu en þykist á fluguveiðum.
↧