Tveir fyrrverandi formenn Sjálfstæðisflokksins segja Margaret Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, hafa haft áhrif á þá sem stjórnmálamenn. Thatcher lést í dag, 87 ára að aldri.
↧