Það kennir ýmissa grasa í nýbirtum gögnum uppljóstrunarsamtakanna WikiLeaks. Hér er um að ræða 1.7 milljónir skjala út utanríkis- og leyniþjónustu Bandaríkjanna á árunum 1973 til 1975.
↧