Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari hefur fengið skýrslu nefndar um Guðmundar- og Geirfinnsmálin í hendur. Hún segist þó ekki vita á þessari stundu hvaða möguleikar séu á endurupptöku málsins.
↧