Ársskýrsla Íþróttabandalags Reykjavíkur var kynnt á þingi bandalagsins um helgina. Í henni kemur fram að útgjöld við rekstur skrifstofu ÍBR nam rúmlega níutíu milljónum í fyrra og hefur kostnaðurinn hækkað mjög frá hruni. Var þetta gagnrýnt á þinginu.
↧