Ný plata Sigur Rósar kemur úr á sjálfan þjóðhátíðardag Íslendinga, þann 17. júní næstkomandi, Platan ber titilinn Kveikur og hefur myndband við eitt laganna þegar verið frumsýnt á vef hljómsveitarinnar. Lagið við myndbandið heitir Brennisteinn.
↧