Þrjár konur voru dæmdar í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi til þriggja ára og sú fjórða í 12 mánaða fangelsi óskilorðsbundið fangelsi fyrir grófa líkamsárás í Mosfellsbæ á síðasta ári.
↧