"Hrun og heimsmet í kynjajafnrétti? Femínisminn - fimm árum síðar" er yfirskrift erindis sem dr. Þorgerður Einarsdóttir flytur á baráttusamkomu í Jónshúsi í Kaupmannahöfn 8. mars. Á eftir ræða fjórar þingkonur stöðu kynjajafnréttis á Íslandi.
↧