Um 40 björgunarsveitamenn ásamt sjúkraflutningsmönnum og lögreglumönnum úr sérsveitinni sem voru á æfingu í Hvalfirðinum eru komnir á slysstað þar sem maður fótbrotnaði í Botnssúlum fyrr í dag.
↧