Ökumaður slapp ómeiddur þegar stór dráttarbíll með yfirbyggðum flutningavagni valt út af þjóðveginum í Kollafirði á Ströndum, sunnan við Hólmavík, í gærkvöldi. Þar var hálka og hvassviðri.
↧