Stórt snjóflóð féll í Merkjagili norðan við Dalvík síðdegis í gær, en þar er engin byggð. Flóðið er metið upp á þrjú stig, en við slíkan styrk er mannvirkjum og fólki hætta búin.
↧