Rannsókn á tildrögum slyssins sem varð þegar Hallgrímur SI-77 sökk út frá ströndum Noregs er hafin, hún fer fram á Íslandi og verður í höndum rannsóknarnefndar sjóslysa.
↧