Lagastofnun Háskóla Íslands telur nokkuð óunnið og óútfært í sambandi við frumvarp stjórnlagaráðs og til þess að taka að sér að framkvæma álagspróf á frumvarpinu þurfi stofnunin langan tíma og talsvert frelsi við að útfæra verkefnið.
↧