Einn kunnasti briddsspilari heims, Pakistaninn Zia Mahmood, er meðal þátttakenda á Reykjavíkur Bridge-hátíðinni, sem nú er hafin á Hótel Loftleiðum. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, setur mótið formlega klukkan 19 í kvöld.
↧