Björg Eva Erlendsdóttir var kjörin í stjórn Ríkisúvarpsins ohf. í stað Svanhildar Kaaber. Kosið var í stjórn RÚV á Alþingi í morgun. Björg Eva hefur sjálf unnið sem fréttamaður í áraraðir auk þess sem hún á lítinn hlut í fréttavefnum Smugunni.
↧