Mikil hætta skapaðist á Sauðárkróki í nótt þegar mörg þúsund lítrar af saltsýru láku úr stórum gámageymi á hafnarsvæði bæjarins. Hagstæð vindátt kom í veg fyrir stórslys.
↧