Á síðustu árum hafa víðtækar rannsóknir á heilsufari Íslendinga farið fram. Mælingar síðustu ára sýna fram á að mikill árangur hefur fengist af breyttu mataræði, breyttum lífsstíl og aukinni hreyfingu.
↧