Manni var bjargað úr brennandi húsi á Laugavegi 51, úr íbúð fyrir ofan verslunina Maníu. Mikinn reyk lagði frá húsinu eftir að eldur kom upp, en lítill eldur var sjáanlegur þegar litið var á húsið frá Laugaveginum.
↧