Eldur kom upp í húsnæði á Laugavegi, í íbúðum fyrir ofan verslunina Maníu, og eru reykkafar á leið inn segir blaðamaður Fréttablaðsins sem er á staðnum.
↧