Óveður og hálka er víða á landinu. Það er hálka á Hellisheiði og snjóþekja í Þrengslum. Óveður er á Grindavíkurvegi og undir Eyjafjöllum. Óveður er einnig við Hafnarfjall en auður vegur.
↧