Enginn slasaðist í tveimur bílveltum í gærkvöldi og nótt. Í gærkvöldi valt bifreið á Reykjanesbraut við Álfabakka. Í bifreiðinni voru karl og kona og voru þau voru bæði ölvuð, að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni.
↧