Gjöld á tóbak og áfengi hækka á næsta ári og kolefnisgjald skellur á. Ríkisstjórnin hyggst afla 8,3 milljarða með aðgerðum. Hækkun barnabóta kostar 2,5 milljarða.
↧