Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra tilkynnti í gær að hann gæfi kost á sér sem formaður Samfylkingarinnar. Árni Páll Árnason hefur þegar tilkynnt um framboð sitt. Nýr formaður Samfylkingarinnar verður kjörinn í janúar.
↧