Nýr eigandi Lýsislóðarinnar svokölluðu að Grandavegi 44 vill byggja þar 99 íbúða fjölbýlishús. Fyrirspurn um málið hefur verið send til borgaryfirvalda.
↧