Evrópusambandið hefur tilnefnt Maltverjann Tonio Borg í embætti framkvæmdastjóra heilbrigðismála. Hann tekur sæti landa síns, Johns Dalli, sem þurfti að segja af sér vegna spillingarmála.
↧