Forsprakki Vítisengla var úrskurðaður í gæsluvarðhald í gær vegna rannsóknar lögreglu á árás á konu sem misþyrmt var svo hrottalega að hún lenti á spítala. Fimm manns sitja í gæsluvarðhaldi vegna málsins, ein kona og fjórir karlmenn.
↧