Óvenjumörg dæmi hafa komið upp að undanförnu í borginni þar sem menn verða bensínlausir á miðri leið. Lögregla bendir á að gerist þetta á stofnbrautum geti hætta beinlínis verið á ferðum, ekki síst í skammdeginu.
↧