Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kosninga til Alþingis sem fram fara 29. október 2016, hófst við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu 21. september síðastliðinn.
↧