Karlmaður sem ákærður var fyrir fjölmörg brot á hendur eiginkonu sinni og tveimur stjúpdætrum á sex ára tímabili var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi.
↧