Hæstiréttur staðfesti í dag að Helga Þór Bergs, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækjaráðgjafar Kaupþings, ber að greiða þrotabúi Kaupþings 641 milljón króna vegna láns sem Helgi tók hjá bankanum til kaupa á hlutabréfum í honum.
↧