Kjósendur geta sagt hug sinn til aukins vægis persónukjörs í stjórnarskrá á laugardag. Þá eru þeir spurðir að því hvort ákvæði um þjóðkirkju eigi að vera í stjórnarskránni.
↧