Lögreglan á Vestfjörðum hefur haft til rannsóknar upptök eldsins sem kviknaði í gróðri í Laugardal í Ísafjarðardjúpi þann þriðja ágúst síðastliðinn Nokkrar ábendingar bárust lögreglunni um mannaferðir og þá sem taldir voru bera ábyrgð á brunanum.
↧