"Sendu Malölu stuðningskveðju. Láttu Malölu vita að umheimurinn styður mannréttindabaráttu hennar," segir í nýjasta netákalli Amnesty sem hugsað er til stuðnings pakistönsku stúlkunni sem var skotin í höfuðið af Talibönum vegna mannréttindabaráttu hennar.
↧