"Maður á ekki von á því að alþingismaður ljúgi upp á mann opinberlega og í skrifuðu máli,“ sagði Ragnar Árnason prófessor við Háskóla Íslands, í Héraðsdómi Reykjaness í morgun.
↧