Leikkonan Emma Watson sagði í viðtali við þáttastjórnandann David Letterman að Ísland væri gullfallegt land, "þetta er eins og að koma til annarrar plánetu,“ útskýrði Emma þegar hún lýsti reynslu sinni af landinu.
↧