Síðasta árið hafa öryggismál dómstóla verið í sérstakri skoðun hjá dómstólaráði. Þetta segir Símon Sigvaldason, formaður dómstólaráðs. Vinnunni er ekki lokið og því hefur enn ekki verið ákveðið að hrinda neinum tillögum í framkvæmd.
↧