Björgunarbátur frá Suðurnesjum týndist á Faxaflóa árið 2009 er kominn í leitirnar. Hann fannst í Norður-Noregi á dögunum, í um sautján hundruð kílómetra fjarlægð.
↧