Thorsil ehf. tilkynnti í dag að fyrirtækið hefði gert samkomulag við Landsvirkjun um skilmála langtíma samnings um raforkukaup fyrir kísilmálmverksmiðju sem Thorsil hyggst reisa og reka að Bakka við Húsavík.
↧