Ferðaskrifstofan Atlantik er með 105 rútur og 25 jeppa á ferðinni í dag til að hafa ofan af fyrir þeim þúsundum útlendinga sem komu til landsins í dag.
↧