Áratuga gamlar myndir úr starfi lögreglunnar birtar á vefnum
Lögreglan hefur sett upp sérstaka myndasíðu á myndavefnum flickr. Stefán Eiríksson lögreglustjóri segir að lögreglan sjái fyrir sér ýmsa möguleika til miðlunar upplýsinga. Til dæmis að geyma þarna inni...
View ArticleÞriggja ára fangelsi fyrir hrottalega árás í Breiðholti
Mennirnir sem réðust á mann á sjötugsaldri í Breiðholti í júlí og héldu honum klukkutímum saman á hemili hans og hótuðu honum ofbeldi voru dæmdir í fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.
View ArticleJón Gnarr skálaði við eldri borgara - Mojito spilaði fyrir dansi
Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, og Guðmundur Hallvarðsson, stjórnarformaður Hrafnistu, skáluðu í bjór þegar nýr salur dvalarheimilis aldraðra, Hrafnistu Reykjavíkur, var vígður í dag.
View ArticleÓlafur og Dorrit fylgjast með Ólympíuleikum fatlaðra
Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff forsetafrú sækja lokadaga Ólympíuleika fatlaðra sem haldnir eru í London. Fyrir hádegi í dag fylgjast þau með keppni í frjálsum íþróttum þar sem Helgi...
View ArticleLaunahækkun forstjórans stuðar lækna
Formaður Læknafélags Íslands segir launahækkun forstjóra Landspítalans stuða marga innan stéttarinnar enda hafi mikill niðurskurður í heilbrigðiskerfinu hafi kostað marga starfið og valdið launalækkun...
View ArticleStjórn Bjartrar framtíðar samþykkir fyrstu ályktun
Björt framtíð vill beita sér fyrir því að hér á landi ríki efnahagslegt jafnvægi og að húsnæðislán verði á svipuðum kjörum og víðast í Evrópu. Hún leggur ríka áherslu á mannréttindamál og umhverfismál...
View ArticleSalan á Berg-Hugin stendur
Forsvarsmenn útgerðarfyrirtækisins Bergs Hugins hafna kröfu Elliða Vignissonar, bæjarstjóra Vestmannaeyja, um að fallið verði frá sölu fyrirtækisins til Síldarvinnslunnar
View ArticleBrynjar Mettinisson laus á næstu dögum
Brynjar Mettinisson, sem setið hefur í fangelsi í Tælandi að undanförnu grunaður um fíkniefnasmygl, verður látinn laus. Utanríkisráðuneytið fékk tilkynningu um þetta í dag.
View ArticleLeggið löglega í Laugardalnum - skýringarmynd
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu beinir þeim góðfúslegu tilmælum til ökumanna sem eiga leið um Laugardalinn að nýta þau bílastæði sem þar eru í stað þess að leggja ólöglega á eða við götur á svæðinu.
View ArticleFáklæddur og blóðugur ferðamaður á hjóli stöðvaður af lögreglunni
Í fyrrinótt var tilkynnt um klæðalítinn, erlendan ferðamann í Langholtshverfinu og sagt að hann hefði orðið fyrir barðinu á ræningjum samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.
View ArticleHátt í 300 símtöl frá fólki í sjálfsvígshættu - yfir 30 látast árlega
Hátt í þrjú hundruð símtöl bárust hjálparsíma Rauða krossins 1717 í fyrra frá fólki sem var í sjálfsvígshættu. Þetta segir Haukur Árni Hjartarson, verkefnastjóri hjálparsímans.
View ArticleMargir gáfu frjáls framlög í Höfða
Móttökuhúsið Höfði var opið gestum og gangandi í sumar. 6300 manns notuðu tækifærið til að skoða þetta sögufræga hús. Reykjavíkurborg tók þá ákvörðun að rukka fólk ekki um aðgangseyri en setja heldur...
View ArticleÁfram í haldi vegna árásar sem hann man ekki eftir
Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir karlmanni sem sakaður er um tilraun til manndráps. Maðurinn réðist að öðrum utan við Fíladelfíukirkjuna í lok júlí og veitti honum svöðusár með...
View ArticleSparað með því að hækka forstjórann í launum
Björn Zoega, forstjóri Landspítalans, segir að laun sem honum bauðst í Svíþjóð séu mun hærri en hann fái á Landspítalanum þrátt fyrir umdeilda launhækkun velferðarráðherra. Ráðherran segir að hann sé...
View ArticleVel undirbúin undir Icesave-málflutninginn
Íslenska lögfræðiteymið hefur undirbúið málflutning Íslands í Icesave málinu ákaflega vel, segir Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra. Eins og fram kom fyrr í vikunni fer málflutningur fyrir EFTA...
View Article"Crossfit er galin líkamsrækt“
Íþróttafræðingur segir að nýjasta æðið í heilsurækt Íslendinga, hið svonefnda crossfit, sé afar gagnrýnivert.
View ArticleReykjavík orðin að litlu Kaupmannahöfn
Reykjavíkurborg er orðin að lítilli Kaupmannahöfn þegar kemur að hjólamenningu, segir borgarfulltrúi. Þess vegna er nú leitað eftir frumlegum en jafnframt hagkvæmum hjólastæðum.
View ArticleLofuðu að elska Verslunarskólann að eilífu
Nýnemar í Verslunarskóla Íslands sóru þess eið í dag að elska skólann um alla ævi og voru þar með vígðir inn sem Verslingar við hátíðlega athöfn. Nemendafélag skólans ákvað í stað hefðbundnar busunar...
View ArticleSkýstrókar í New York
Enginn særðist en talsverðar eignarskemmdir urðu í New York-borg í Bandaríkjunum í nótt þegar tveir skýstrókar fóru þar yfir. Annar kom niður í Queens hverfi og hinn í Brooklyn.
View Article"Höftin voru erfiðasta ákvörðun þingferils míns"
Varaformaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir atvinnuvegafjárfestingu stjórnarflokkanna en bendir á að fjárfestar sýni samt sem áður áhuga, þrátt fyrir höftin.
View Article