Erfiðara að vera nammigrís í Versló
Hafragrautur og lýsi á morgnanna í stað langloku og kók er meðal þeirra breytinga sem nemendur Verzlunarskóla Íslands gerðu síðasta vetur og er skólinn nú orðinn einn sá heilsusamasti á landinu.
View ArticleKoma ekki í veg fyrir vefþrjóta á sölutorgi
Fjölmörg dæmi eru um að á íslenskum vefsölutorgum finnist auglýsingar erlendra þrjóta sem hafa það eitt að leiðarljósi að hafa peninga af fólki. Mikil umræða hefur til að mynda skapast um það á Bland.
View ArticleÍslandsklukkunni hringt 150 sinnum
Afmælisvaka, 150 ára afmælishátíð Akureyrar, hefst formlega í dag. Hátíðarhöldin hefjast klukkan tvö eftir hádegi með því að Íslandsklukkunni við Háskólann á Akureyri verður hringt 150 sinnum í tilefni...
View ArticleFæranlegu rýmin flest í efri byggðum
Grunnskólar Reykjavíkur munu notast við 62 færanleg kennslurými á lóðum skólanna í vetur. Flestar eru kennslustofurnar við Dalskóla í Úlfarsfellshlíðum eða tólf talsins. Þangað flutti Reykjavíkurborg...
View ArticleGrikkir eru reynslunni ríkari
Ríkisstarfsmenn eru meðal þeirra heppnu á Grikklandi því þó klipið hafi verið vel af launum þeirra frá því hremmingarnar hófust þá prísa þeir sig sæla yfir að vera með örugga vinnu.
View ArticleVeiðiskráning einstök
Skrínan, rafræn skráning lax- og silungsveiði á vegum Veiðimálastofnunar og Fiskistofu, hefur vakið ágæt viðbrögð hjá veiðiréttarhöfum í sumar. Það sem af er veiðitímanum hafa upplýsingar um tæplega 4.
View ArticleBráðadeildir Landspítalans að kikna vegna fjölgunar
Annað árið í röð er mikil aukning á komum á bráðadeildir Landspítalans (LSH). Forstjórinn segir þetta áhyggjuefni en ekki auðvelt að greina hvað veldur. Að meðaltali koma yfir 200 manns á bráðadeild...
View ArticleÁhugi fyrir göngu- og hjólabrú yfir Fossvog
Útfærsla á rúmlega þrjú hundruð metra langri göngu- og hjólabrú yfir Fossvoginn var kynnt í skipulagsnefnd Kópavogs fyrr í vikunni.
View ArticleUmferðarljós við Hörpu valda töfum
Reykjavíkurborg hafa borist kvartanir vegna umferðarljósanna við tónlistarhúsið Hörpu.
View ArticleUm 150 Íslendingar fóru með hlutverk í Noah
Alls unnu 220 manns að kvikmyndinni Noah, sem tekin var upp að hluta til hér á landi, og voru Íslendingar meira en helmingur þeirra. Um 150 Íslendingar fóru með misstór hlutverk í myndinni. Leigðar...
View ArticleBrú yfir Fossvog fyrir hjólandi og gangandi
"Um nokkurt skeið hefur verið rætt hér í Kópavogi um að leggja brú þarna yfir og höfum við heyrt að borgaryfirvöldum lítist vel á það,“ segir Birgir H.
View ArticleReykur í fjölveiðiskipi
Mikinn reyk tók að leggja upp frá stóru fjölveiðiskipi í Akureyrarhöfn í nótt og var slökkviliðið kallað á vettvang og hafði mikinn viðbúnað.
View ArticleHælisleitendur teknir við í Sundahöfn
Tveir erlendir hælisleitendur voru handteknir á öryggissvæði Eimskips við Sundahöfn í Reykjavík í nótt, þegar þeir ætluðu að laumast um borð í flutningaskip, sem var að fara vestur um haf.
View ArticleErró heiðursborgari Reykjavíkur
Borgarráð samþykkti á fundi sínum, fimmtudaginn 30. ágúst, að gera listamanninn Erróað heiðursborgara Reykjavíkur. Jón Gnarr borgarstjóri tilkynnti þetta við hátíðlega athöfn við opnun sýningar á...
View ArticleFjórðungur kennara hefur ekki trú á skóla án aðgreiningar
Fjórðungur íslenskra grunnskólakennara hefur ekki trú á hugmyndafræði skóla án aðgreiningar, en aðeins 42 prósent eru jákvæð gagnvart henni samkvæmt nýrri könnun meðal kennara.
View ArticleÖgmundur fyrir 8 árum: "Ráðherrar fari á skólabekk til að læra...
Formaður Jafnréttisráðs segir það meira en sérkennilegt að Ögmundi Jónassyni, innanríkisráðherra, finnist í lagi að hann brjóti mannréttindalög. Í nágrannalöndum hefði honum verið gert að segja af sér...
View ArticleSpá útgáfuhrinu erótískra bóka
Fimmtíu gráir skuggar er íslenskt heiti erótísku skáldsögunnar Fifty Shades of Grey kemur út í íslenskri þýðingu í næstu viku. Upplagið er þrefalt samkvæmt upplýsingum útgefanda bókarinnar, Forlagsins,...
View ArticleSóknargjöld verða hækkuð á ný
Kirkjuþing samþykkti ályktun þar sem þess er krafist að sóknargjöld verði hækkuð að nýju.
View Article20 þúsund á flugeldasýningu
Um tuttugu þúsund gestir Ljósanætur í Reykjanesbæ fylgdust með flugeldasýningu í gærkvöldi sem markaði lok hátíðarinnar.
View ArticleStúlka slegin í miðborginni
Karlmaður var fluttur með höfuðáverka á slysadeild eftir slagsmál í miðborginni rétt fyrir klukkan fimm í morgun. Ekki er vitað hversu alvarlegir áverkarnir eru á þessari stundu en lögregla hefur ekki...
View Article