Skemmtiannáll 2011
Meðfram hefðbundnum fréttaflutningi leggur Fréttastofa Stöðvar 2 töluvert upp úr því að fá áhorfendur til að brosa. Á gamla árinu gafst blessunarlega oft tilefni til þess.
View ArticleKryddsíldin á Vísi
Forsvarsmenn stjórnmálaflokkanna á Alþingi komu að vanda saman í Kryddsíld Stöðvar 2 fyrr í dag. Þar skiptust menn á skotum og ræddu árið sem er að líða og það sem er að ganga í garð.
View ArticleÍsland getur verið í fremstu röð
Ísland getur skipað sér í fremstu röð á alþjóðavettvangi sem grænt hagkerfi, sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra í áramótaávarpi sínu í kvöld.
View ArticleÁrið kvatt í Grafarvogi
Kveikt var í brennum klukkan hálfníu í kvöld. Fjölmargir Reykvíkingar mættu í sannkölluðu áramótaskapi til að skoða brennurnar.
View ArticleGleðilegt nýtt ár!
Starfsfólk Fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis óskar lesendum og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og þakkar samfylgdina á því ári sem nú er liðið.
View ArticleVandræði með heitavatnið á Rangárvöllum
Vegna rafmagnsleysis á Rangárvöllum er hitaveita sú sem Orkuveita Reykjavíkur rekur í Rangárvallasýslu ekki á fullum afköstum. Hún þjónar meðal annars Hellu og Hvolsvelli.
View ArticleÁkvað makrílkvóta fyrir 2012
Jón Bjarnason, sem lét af embætti sjávarútvegsráðherra á föstudag, gaf út nýja reglugerð um makrílveiðar við Ísland á síðasta starfsdegi sínum.
View ArticleStefnt er að mokstri á stéttum í vikulokin
Yfir þúsund fyrirspurnir bárust frá íbúum Reykjavíkurborgar fyrir áramótin í gegnum ábendingagáttina á Reykjavík.is vegna mikils snjós á gangstígum víðs vegar um borgina.
View ArticleBiðja Jón að greiða hlut í dýru malbiki
Bæjarstjórn Ölfuss samþykkti á fundi sínum milli jóla og nýárs að greiða verktakafyrirtækinu KNH ehf. þrjár og hálfa milljón fyrir að malbika um hundrað metra vegspotta heim að vatnsverksmiðju Jóns...
View ArticleBiðst undan auknum verkefnum
„Það er ekki þess virði að berjast fyrir fyrirkomulagi sem kostar forseta fjárhagslegar fórnir og hugnast ekki nema helmingi bæjarstjórnar,“ segir Sigurborg Kr.
View ArticleStjórnarformanni Hafró skipt út
Jón Bjarnason, sem lét af embætti sjávarútvegsráðherra á föstudag, lét það verða eitt af sínum síðustu verkum í embætti að biðja Friðrik Má Baldursson um að láta af embætti stjórnarformanns...
View ArticleNýtist til heilaskurðaðgerða
Tekið hefur verið í notkun nýtt tölvustýrt staðsetningartæki á heila- og taugaskurðdeild Landspítala. „Tækið gerir að verkum að skurðaðgerðir á höfði verða bæði nákvæmari og öruggari.
View ArticleHlé á vinnslu nýtt til fræðslu
HB Grandi nýtir vinnsluhlé yfir hátíðirnar til námskeiðahalds fyrir starfsfólk í landvinnslu fyrirtækisins.
View ArticleEkki borin undir Neytendasamtökin
Neytendasamtökin eru ósátt við að vera skrifuð fyrir greinargerð um fyrirhugaða ræktun á erfðabreyttum lífverum á Reykjum í Ölfusi.
View ArticleEnn óákveðið með aukalandsfund
Tillögu um aukalandsfund Samfylkingarinnar á vordögum, sem fram kom á flokksstjórnarfundi fyrir helgi, var vísað til umræðu á næsta flokksstjórnarfundi, sem gert er ráð fyrir að verði í janúar.
View ArticleMeð heilalausri Hollywood
Hvað er betra í byrjun nýs árs en heilalaust Hollywood-maraþon? Sennilega margt; eins og galadinner, kokteilboð, sinfóníutónleikar, heilsubótarganga, spil eða to-do-lista-gerð.
View ArticleSex loðnuskip leita að loðnu norður af landinu
Sex loðnuskip héldu úr höfn í nótt til leitar og veiða norður af landinu og annar eins fjöldi munu bætast í hópinn á næstu dögum, auk þess sem hafrannsóknarskip heldur til leitar í dag.
View ArticlePitsusendill slapp ómeiddur úr bílveltu
Pitsusendill slapp ómeiddur þegar hann velti bíl sínum á mótum Laugavegar, Suðurlandsbrautar og Kringlumýrarbrautar um klukkan tvö í nótt.
View ArticleRafmagn aftur komið á bæi á Rangárvöllum
Rafmagn komst aftur á bæi og þéttbýli á Rangárvölllum seint í gærkvöldi eftir að þar varð rafmangslaust fyrr um kvöldið.
View ArticleSex gripnir við hassreykingar
Lögreglan á höfuðborgrsvæðinu hafði afskipti af sex manneskjum í tveimur bílum í nótt, vegna hassreykinga.
View Article