Rukkið veggjaldið bara lengur ef það dugar ekki
Stjórnarfrumvarp um að ríkissjóður ábyrgist lán til Vaðlaheiðarganga er komið á dagskrá Alþingis.
View ArticleLækningamáttur aspirins rannsakaður
Vilhjálmur Ari Arason, heimilislæknir, var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Hann ræddi við þáttastjórnendur um jákvæð og neikvæð áhrif aspiríns.
View ArticleSteindinn okkar snýr aftur - tökur á þriðju þáttaröð hafnar
Tökur standa nú yfir á þriðju og mögulega síðustu þáttaröðinni með Steindanum okkar. Ísland í dag leit við á tökustað og ræddi við Steinda.
View ArticleFann notaðar sprautunálar við göngustíg
"Ég fór bara út að labba með stelpuna mína í dag þegar ég rakst þetta.
View ArticleMundi eyða meiri orku innanlands
Ari Trausti Guðmundsson er sjöundi frambjóðandinn til embættis forseta Íslands. Hann er bæði jarðeðlisfræðingur og skáld og segir Stíg Helgasyni frá því að fjölþætt reynsla mundi gagnast honum á...
View ArticleKynferðislegum myndum af íslenskum stúlkum dreift á netinu
Kynferðislegar myndir af íslenskum stúlkum, sem margar hverjar eru undir lögaldri, voru settar inn á íslenska deiliskrárvefinn Deildu.net í gær. Stjórendur síðunnar fjárlægðu efnið af vefnum og var...
View ArticleSlagsmál í Engihjalla
Lögreglan höfuðborgarsvæðinu fékk í gærkvöldi tilkynningu um slagsmál í Engihjalla í Kópavogi og var einum skellt í járn þar sem hann truflaði störf lögreglumanna ítrekað á vettvangi.
View ArticleLeitað að brennuvörgum
Kveikt var í dagblöðum í anddyri fjölbýlishúss í austurborginni rétt eftir miðnætti. Íbúar voru búnir að slökkva eldinn þegar lögreglu og slökkvilið bar að. Ekki er vitað hver var að verki.
View Article"Eins farið með einkaeignarétt á Kerinu og óveiddum fiski í sjó"
Jóhann Hauksson, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar, segir að eins sé farið með einkaeignarétt á Kerinu og á óveiddum fiski í sjó.
View ArticleSól og blíða í skíðabrekkunum
Skíðasvæðin í Bláfjöllum og Hlíðarfjalli voru opnuð klukkan tíu í morgun en á báðum stöðum er færi mjög gott, sól og blíða. Þá verður hægt að sækja skíðasvæðið á Siglufirði heim í dag en þar opna...
View ArticleLilja um Kermálið: Ekkert breyst í samfélaginu við hrunið
Lilja Mósesdóttir alþingismaður segir að sú ákvörðun landeigenda að meina forsætisráðherrum Íslands og Kína að skoða náttúrufyrirbærin í Kerinu í Grímsnesi, sýni að í raun hafi ekkert breyst í...
View ArticleÞór kemur heim í vikunni
Varðskipið Þór fór í prufusiglingu í gær frá Bergen þar sem gerðar voru titrings- , eldsneytis- og hraðamælingar á ýmsum hröðum og undir misjöfnu álagi.
View ArticleJarðskjálftar í Hveragerði
Mikil jarðskjálftavirkni var við Hellisheiðarvirkjun í gærkvöldi og í nótt og fundu íbúar í Hveragerði fyrir skjálftunum.
View ArticleKersmálið sýnir að eigendur náttúruperla geta synjað eftir hentisemi
Formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands segir að tryggja verði aðgang almennings að náttúruperlum og hefur áhyggjur af því að hægt sé að synja mönnum um aðgang eftir hentugleika, eins og gerðist í gær...
View ArticleMargir tína rusl
Margir Reykvíkingar hafa farið út með ruslapoka í dag og tínt upp rusl víðsvegar um borgina en það er Grænn apríl sem stendur fyrir átakinu og Reykjavíkurborg aðstoðar svo íbúa við að losa sig við...
View ArticleÁ batavegi eftir hnífstungu
Konan sem var stungin með hnífi í Kópavogi snemma í gærmorgun er á batavegi, samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi lækni á gjörgæslu. Hún hefur verið útskrifuð af gjörgæslu og flutt á almennadeild.
View ArticleHnífamaður úrskurðaður í gæsluvarðhald
Karlmaður sem stakk konu með hnífi í Kópavogi snemma í gærmorgun hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald. Frekari upplýsingar fást ekki um málið hjá lögreglu. Konan er á batavegi en hún hefur verið...
View ArticleLandsdómsmálið: Dómsuppsaga á morgun
Á morgun verður dómsuppsaga Landsdómsmálinu gegn Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra. Dómurinn verður kveðinn upp klukkan tvö á morgun og verður bein útsending á Stöð 2 og fréttavef okkar...
View ArticleÞörf á endurskoðun
Nú þegar Landsdómur hefur lokið störfum sínum í fyrsta skipti, með úrskurði í máli Geirs Haarde, telur Róbert Spanó, lagaprófessor og forseti lagadeildar Háskóla Íslands, tilefni til að endurskoða...
View ArticleAllir helstu fjölmiðlar heims fjalla um Landsdómsmálið
Allir helstu fjölmiðlar heimsins fjalla um dóm Landsdóms yfir Geir Haarde fyrrum forsætisráðherra sem kveðinn var upp í gær.
View Article