Beittu piparúða til að ná manni úr lögreglubíl
Ölvaður maður réðst að lögreglubíl um þrjúleytið í nótt og barði í bílinn. Þegar lögreglumenn höfðu afskipti af honum sýndi maðurinn þeim ógnandi tilburði. Maðurinn var handtekinn og er vistaður í...
View ArticleTími nagladekkja liðinn
Vorið er farið að láta á sér kræla og við minnum lesendur á að frá og með deginum í dag er bannað að aka á nagladekkjum.
View ArticleVíða er skíðafæri
Skíðasvæðin í Bláfjöllum og í Hlíðarfjalli eru opin í dag. Bæði svæðin opnuðu nú klukkan tíu og er opið til fimm í Bláfjöllum og til klukkan fjögur í Hlíðarfjalli.
View ArticleFá ekki styrki fyrir lífrænan búskap vegna fjárskorts
Fjárskortur hefur orðið til þess að bændur sem vilja skipta yfir í lífrænan búskap hafa enn ekki fengið ríkissstyrk til að skipta um búskaparhætti.
View ArticleDýrasta bókin á markaðnum
Hátíðarútgáfa bókarinnar Íslenskir fuglar eftir Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson sem frumsýnd var á Benediktsmessu 21. mars er dýrasta bókin á íslenskum bókamarkaði um þessar mundir.
View ArticleHefur beðið í tvo mánuði eftir umræðu um Evrópusambandsviðræður
Jón Bjarnason, þingmaður VG, hefur beðið í tæpa tvo mánuði eftir því að fá sérstaka umræðu á Alþingi um stöðu aðildarviðræðna við Evrópusambandið. Jón segir í samtali við Vísi að hann hafi fyrst farið...
View ArticleSamskiptin við ESB rædd með utanríkisráðherra
Utanríkismálanefnd mun hitta Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra fljótlega til að fara yfir pólitísk samskipti við Evrópusambandið.
View ArticleDatt af vélhjóli
Kona var flutt með sjúkrabíl á slysadeild þegar hún missti stjórn á vélhjóli sem hún ók á Sævarhöfða um hálffjögur í dag. Konan datt á hliðina en mun ekki hafa slasast alvarlega.
View ArticleKrefjast þess að framkvæmdir hefjist nú þegar
Það stendur til að ganga í hvert hús í Fjarðabyggð í dag og næstu daga til þess að safna undirskriftum íbúa til að skora á Alþingi og ríkisstjórn Íslands um að framkvæmdir hefjist nú þegar við gerð...
View ArticleEinungis 2% til framkvæmda í Reykjavík
Fjárframlög til nýframkvæmda í Reykjavík hafa aðeins verið tæplega tvö prósent af heildarfé sem veitt er til vegaframkvæmda og viðhalds á landinu undanfarin ár. Þingmaður Sjálfstæðisflokkins segir...
View ArticleMannhaf fagnaði áætlunarflugi til Húsavíkur
Um þrjúhundruð manns mættu á Húsavíkurflugvöll nú síðdegis til að fagna fyrsta áætlunarflugi þangað eftir tólf ára hlé. Núverandi og fyrrverandi ráðherrar flugmála, þeir Ögmundur Jónasson og Kristján L.
View ArticleIngibjörg var í Kabúl þegar árásirnar voru gerðar
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir var í Kabúl í Afganistan í dag þegar Talíbanar sprengdu sprengjur á fjórum stöðum í landinu.
View ArticleBílslys við Saltvík
Tveir bílar skullu saman á Kjalarnesi, rétt við Saltvík, á áttunda tímanum í kvöld. Alls voru fjórir í bílunum, samkvæmt upplýsingum frá sjúkraliðinu. Þeir munu hafa sloppið án mikilla meiðsla.
View ArticleKonur í fitness: Svefntruflanir og röskun á tíðarhring
"Það kom manni kannski mest á óvart þessi andlegi þáttur sem stelpurnar þurftu að takast á við eftir á,“ segir Sigurður Kristján Nikulásson sem ásamt skólafélaga sínum, Sigurði Heiðari Höskuldssyni,...
View ArticleBrenndi sig á sjóðandi heitum jarðvegi
Kona rann til á aurblautum stíg í Grænadal, norðan við Hveragerði, og sökk ofan í svörðinn en þar undir reyndist jarðvegurinn sjóðandi heitur.
View ArticleÞjófóttar konur tóku börnin með í leiðangur
Þrjár konur voru handteknar skömmu eftir hádegi á föstudag vegna gruns um þjófnað í versluninni Ozone við Austurveg á Selfossi.
View Article325 þúsund nöfn í málaskrá lögreglunnar
Alls eru 325 þúsund nöfn einstaklinga skráð í málaskrá ríkislögreglustjóra sem annars kerfisbundna skráningu upplýsingar um lögreglumálefni. Þetta kemur fram í svari innanríkisráðherra við fyrirspurnum...
View ArticleStakk logandi pappír inn um bréfalúgu
Logandi pappír var stungið inn um bréfalúgu í heimahúsi á Akranesi nú um helgina samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni. Húsráðendur urðu varir við reyk og slökktu eldinn sem var kominn í gólfteppi og...
View ArticleJóna Lovísa: Vegið að fitness-íþróttinni
"Mér finnst vegið að íþróttinni í þessari grein,“ segir Jóna Lovísa Jónsdóttir, prestur og afrekskona í vaxtarækt og fitness.
View ArticleEftirlíking af byssu úr Star Wars gerð upptæk í tollinum
"Þetta var nákvæm eftirlíking og það hafa greinilega einhverjir rauðir fánar farið á loft hjá þeim í tollinum,“ segir Sveinn Ólafur Lárusson, starfsmaður í versluninni Nexus á Hverfisgötu.
View Article