Fleiri ökumenn undir áhrifum fíkniefna en áfengis
Um helgina voru tólf ökumenn teknir á höfuðborgarsvæðinu fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna. Átta þeirra voru stöðvaðir í Reykjavík, þrír í Hafnarfirði og einn í Garðabæ.
View ArticleLögðu hald á 400 lítra af gambra og 14 lítra af landa í húsleit
Lögreglan á Selfossi haldlagði 400 lítra af gambra og fjórtán lítra af ætluðum landa í húsleit sem þeir gerðu um hádegisbilið í dag. Engin tæki eða tól var að finna í húsnæðinu. Karlmaður á...
View ArticleGeimgæðingar íslenskra listamanna slá í gegn á YouTube
Útskriftaverkefni nokkurra Íslendinga í danska skólanum Animation Workshop í Viborg í Danmörku fer nú sigurför á YouTube. Þannig hafa hátt í þrjú hundruð þúsund manns horft á myndbandið frá því það var...
View ArticlePóstmálum bjargað á Grundarfirði
Allt útlit er fyrir að íbúar á Grundarfirði geti áfram fengið póstinn borinn til sín áfram eftir að gengið var frá ráðningu nýs starfsmanns. Útburður á póstinum var til umræðu fyrir fáeinum dögum vegna...
View ArticleUmferðarljós á Hafnarfjarðarvegi óvirk í nótt
Í nótt er áætlað að ljúka breytingum á umferðarljósum á gatnamótum Hafnarfjarðarvegar við Fjarðarhraun og Álftanesveg í Engidal.
View ArticleHerjólfur siglir ekki vegna veðurs
Seinni ferð Vestmannaferjunnar Herjólfs hefur verið felld niður vegna veðurs. Farþegar eru vinsamlega beðnir að hafa samband við afgreiðslu til að breyta pöntun sinni að því er fram kemur í tilkynningu...
View ArticleUpplýsingafulltrúi Marel mun vinna fyrir Hollywoodstjörnur
Jón Ingi Herbertsson er að láta af störfum í markaðsdeildinni hjá Marel til þess að fara að vinna í upplýsingadeild Sameinuðu þjóðanna.
View ArticleStúlka varð fyrir líkamsárás í Ármúla
Stúlka varð fyrir líkamsárás í Ármúla eftir hádegi í dag. Hópur stúlkna mun hafa ráðist á hana með nokkuð harkalegum hætti að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglu.
View ArticleFengu hugmyndina að Geimgæðingum á barnum - áhuginn gríðarlegur
"Hugmyndin kviknaði svona eiginlega á barnum,“ segir Þorvaldur S. Gunnarsson, leikstjóri Space Stallions sem á þriðja hundrað þúsund manns hafa barið augum á vefnum YouTube.
View ArticleLýsa eftir vinnuvél
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir vinnuvél sem var stolið úr Kjalarvogi við Vogarbakka í Reykjavík sl. fimmtudagsmorgun.
View ArticleÍhuga að kaupa Grímsstaði með láni frá Nubo og leigja honum
Sveitarfélagið Norðurþing íhugar nú að kaupa jörðina Grímsstaði á Fjöllum með láni frá Huang Nubo og leigja honum hana síðan. Sveitarfélagið myndi þá eiga jörðina gegn 25 prósenta hlut ríkisins.
View ArticleSextíu og tvær milljónir til Finnlands og Noregs
Einn Finni og einn Norðmaður voru með allar tölurnar réttar í Víkingalottóinu í kvöld og fá þeir um 62 milljónir í sinn hlut. Einn Íslendingur var með 2.
View ArticleDenzel er svalari í eigin persónu en í bíómyndunum
Baltasar Kormákur segir að Denzel Washington sé svalari í eigin persónu en í bíómyndunum. Að loknum tveggja tíma fundi þeirra í Los Angeles ákvað Denzel að leika aðalhlutverk í nýjustu mynd Baltasars.
View ArticleVilja að Ísland dragi sig úr Eurovision
Á stjórnarfundi Ungra vinstri grænna í kvöld var samþykkt ályktun þess efnis að Ísland dragi sig úr Söngvakeppni evrópska sjónvarpsstöðva í ár.
View ArticleMögnuð ferð með þyrlu Landhelgisgæslunnar
Fjöldi manna á líf sitt að launa nætursjónaukum. Um tíu ár eru liðin frá því Landhelgisgæslan tók sjónaukana til notkunar, og á þeim tíma hafa þeir skipt sköpum í björgun hundraða manna.
View ArticleStebbi Hilmars vill sönglagakeppni fyrir Norðurlöndin
"Ég hef lengi verið á því að það væri fín hugmynd að halda samnorræna sönglagakeppni, hafa Færeyjar líka með, 2-3 lög frá hverju landi, jafnvel fleiri. Eurovision er orðið of mikið monster," segir...
View ArticleUm 50 björgunarsveitarmenn leita tveggja strokupilta
Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Húnavatnssýslum og Skagafirði leita nú unglingspilta er struku af meðferðarheimili í Skagafirði fyrr í dag.
View ArticleNota nætursjónauka við leitina - þyrlan gæti verið kölluð út
Unglingspiltarnir tveir sem struku af meðferðarheimili í Skagafirði síðdegis í dag eru ófundir en um fimmtíu björgunarsveitarmenn leita þeirra nú í Svartárdal, inn af Húnaveri.
View ArticleYfir 200 þúsund tonn á land
Víkingur AK, skip HB Granda, er á leið til Akraness eftir vel heppnaða veiðiferð á loðnumiðin á Grímseyjarsundi. Þar fengust um 1300 tonn af góðri loðnu í fjórum köstum yfir daginn.
View ArticleMöguleikar skyndibílakerfis kannaðir hérlendis
Hugmyndir eru uppi hér á landi um að koma á laggirnar nýju samgöngukerfi sem miðar að því að fjölga valkostum í samgöngum og draga úr þörf almennings á að eiga marga bíla á hverju heimili.
View Article